previous
 
 
  Video

English | Video

ANNA
Á daginn berst ekki múkk
frá Önnu sem býr
í ekkjudómi á efri hæðinni
– nema þegar hún dottar
yfir dagbókinni og
missir hana í gólfið

Annars ekki múkk

Öðru máli gegnir á næturnar
þá brýst út heilmikið heljarinnar múkk
Vinir Önnu vaða upp stigann
heilsa með hrópum
og slá upp veislu
Sumir eiga súrmjólk á flösku
aðrir luma á eggi

Undir morgun fá nágrannarnir nóg
af fiðlum og fjöldasöng
Gestirnir kveðja með hraði
og stíga inn í steypta veggina

Þegar lögreglan lýkur upp dyrunum
situr Anna við eldhúsborðið
og skrifar
ANNE
By day there’s not a peep
from Anne who lives
in widowhood overhead
– except when she dozes off
over her diary
drops it on the floor

Otherwise not a peep

It’s another matter at night
then there’s all hell of a hubbub
Anne’s friends pound up the stairs
hollering their hellos
and crack open a feast
Some with a bottle of buttermilk
others nursing eggs

Towards dawn the neighbours are fed up
of fiddles and folksongs
The guests depart in haste
melting into the walls

When the police force the door
Anne sits at the kitchen table
writing